Einkaleyfastofa hefur staðfest að gerð V-4 af Valorka hverflinum hafi staðist nýnæmisrannsókn dönsku einkaleyfastfunnar (PVS). Einungis þurfi að gera lítilsháttar breytingar á framsetningu umsóknarinnar til að einkaleyfi fáist. Þetta verða að teljast góð tíðindi fyrir þróunarstarf Valorku, þar sem V-4 er sú gerð sem skilað hefur bestum árangri í kerprófunum. Nú gefst nokkurra mánaða frestur til að þróa ýmsa þætti enn betur áður en ákvöðun verður tekinum töku einkaleyfis og orðalag einstakra einkaleyfiskrafna.